Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verslunarréttur
ENSKA
commercial law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í niðurstöðum sem samþykktar voru 29. maí 2000 hvatti ráðið framkvæmdastjórnina til að semja grænbók um óhefðbundnar aðferðir til lausnar deilumála samkvæmt einkamála- og verslunarrétti til að gera úttekt á og endurskoða aðstæður sem fyrir eru og hefja víðtækt samráð.

[en] The Council, in conclusions adopted on 29 May 2000(5), invited the Commission to draw up a Green Paper on alternative methods of settling disputes under civil and commercial law to take stock of and review the existing situation and initiate wide-ranging consultation.

Skilgreining
sú grein lögfræðinnar sem fæst við réttarreglur um verslun og viðskipti
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/310/EB frá 4. apríl 2001 um meginreglur fyrir aðila sem vinna utan dómstóla að úrlausn deilumála sem varða neytendur

[en] Commission Recommendation 2001/310/EC of 4 April 2001 on the principles for out of court bodies involved in the consensual resolution of consumer disputes

Skjal nr.
32001H0310
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira